Gauti ferðast um landið ásamt plötusnúðnum Birni Val og Kela, trommaranum hárprúða. Á þrettán dögum spila þeir á þrettán stöðum víðsvegar um landið og með þeim í för verður tökuteymi sem festir ferðalagið á filmu. Hægt verður hægt að fylgjast með íslandstúrnum í þrettán þáttum sem sem birtast á hér á www.emmsje.is

13 TÓNLEIKAR / 13 DAGAR

FRÁ OG MEÐ 30. MAÍ

KAUPA MIÐA

MERCH

MEIRA MERCH